mánudagur, 15. febrúar 2016

-uppáhalds-

Ég er loks búin að gera bloggið mitt nægilega fallegt til að geta sett þennan flotta leik af stað. Í tilefni að því að síðan er að VERÐA tilbúin er ég búin að finna nokkrar af mínum uppáhalds vörum og setja í flottan leik fyrir ykkur í samstarfi við fyrirtækin sem flytja inn vörurnar. 

Það verður einn heppinn lesandi sem vinnur allan pakkann.


Vara nr 1. leanbody.is er nýja uppáhalds próteinið mitt. Þetta er allra besta prótein sem ég hef smakkað og þið getið pantað ykkur inn á leanbody.is og sett inn afsláttarkóðann "glutenfritt" og þá fáið þið 15% afslátt (munið að þetta er tímabundinn afsláttur).  Ég ætla að gefa poka af súkkulaði próteini og hristibrúsa.
Endilega líkið við leanbody.is á facabook HÉR

Vara nr 2. er snilldar hárvara frá Not Your Mothers en heildsalan Essei flytur þessa flottu vöru inn. Þegar um ofnæmi fyrir hveiti er að ræða er ekki ólíklegt að þú finnir fyrir þeim snyrtivörum sem þú ert að nota ef þú ert ekki búin/n að átta þig á því að margar snyrtivörur og hárvörur innihalda hveiti og haframjöl. Not Your Mothers eru glútenfríar. Þetta eru girnilegustu hárvörur sem ég hef notað og lyktin er ekki tl að skemma fyrir. Það eru til 3 línur og ætla ég að gefa "way to grow" línuna. Línan inniheldur Sjampó, hárnæringu, hitavörn og leave in hárnæringu.
Endilega líkið við Essei á facebook HÉR.

Vara nr 3. Þegar ég var að skrifa bókina mína Glútenfrítt Líf var ég á nálum að fara að skrifa eitthvað um snyrtivörur og hjálpaði Andrea vinkona mín mér mikið og endaði það svo að hún skrifaði kafla í bókina mína. Andrea er snyrtifræðingur og hefur lengi verið verslunarstjóri NYX  en er að breyta um vettvang og fara í flugreyjuna hjá Icelandair. Hún bloggar fyrir króm og heldur útí flottri facebook síðu en hún er að farða fyrir allskonar tilefni og ætlar hún að gefa förðun að eigin vali.
Endilega líkið við facebook síðuna hennar HÉR.

Vara nr 4. TORO glútenfríu vörurnar eru þær allra allra mesta lífsbjörg sem ég hef upplifað eftir að ég greindist með hveitiofnæmi. Þær eru mikið notaðar í bókinni minni og ætla ég að gefa ykkur vöfflur og fínt kökumix til að prufa sjálf. Ég lofa að þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.
Endilega líkið við TORO á Íslandi á facebook HÉR.


Vara nr 5. Rapid Lash er æðislegt. Ég prufaði og var ansi efins um að þetta myndi virka og væri enn eitt sölutrixið. Það er aldeilis ekki rétt því þetta svín virkar, bara muna að setja á sig á hverjum degi. Ég valdi kvöldin eftir að ég var búin að taka af mér allan farða. Rapid Lash fékk svo sannarlega að vera með á uppáhalds listanum og fær því einhver heppin/n að prufa. 
Endilega líkið við Rapid Lash á facebook HÉR.

Vara nr 6. er plakat frá JÁTS, Ásta Þórisdóttir frænka mín ákvað að flytja til Balí núna í haust og kynnast sjálfri sér enn betur. Hún er grafískur hönnuður og aðstoðaði mig við að setja upp bókina mína. Bókin mín er því einstakt fjölskyldu verkefni ef svo má segja. Ásta ákvað þegar hún kom til Balí að snúa blaðinu algjörlega við og fara að útbúa falleg jákvæð plaköt. Ég fékk hana til að búa til eitt jákvætt plakat í eldhúsið hjá mér sem minnti mig á af hverju ég er dugleg að vera glútenfrí og kosti þess að vera glútenfrí því ef við erum alveg hreinskilin þá er þetta hugarstríð fyrst en svo verður þetta ekkert mál. Þetta er því núna einn af mínum allra uppáhalds hlutum innan heimilisins því þetta gefur mér svo mikið þegar ég dett í það að langa í eitthvað sem ég á alls ekki að fá mér. Mig langar þvi að gefa eitt svona flott plakat í ramma og vona ég innilega að það geri það sama fara þann sem vinnur og það hefur gert fyrir mig.
Endilega líkið við facbook síðu JÁTS HÉR og skoðið allt hitt sem hún er að gera.

Vara nr 7. Langar þig að eignast bókina mína??
Bókin mín er stútfull af allskonar fróðleik um glúten og hveitifrían lífsstíl. Hvar vörurnar eru að fást. Hvað þú mátt borða og hvað ekki. Reynslusögur. Uppskriftir. Hvaða snyrtivörur þú mátt nota og svo margt margt fleira. Endilega líkaðu við síðuna mína HÉR.


Leikreglur: skrifaðu undir þessa færslu eitthvað jákvætt um sjálfa/n þig og gaman væri ef þú gætir einnig deilt færslunni með vinum þínum. Ég dreg svo út vinningshafa úr ummælum hér að neðan.

Takk allir sem hafa lesið færlsuna, sem hafa ákveðið að setjast niður og skrifa eitthvað jákvætt um sjálfa/n sig og líka við fullt af facebook síðum. Þið eruð einstök. Dreg út 20.febrúar


61 comments :

  1. Já takk glæsilegur glaðningur fyrir flotta konu eins og mig ;)

    Sigrún SIgursteinsdóttir
    sigrunks@internet.is

    SvaraEyða
  2. Heiðarleg og jákvæð dama út á landi

    SvaraEyða
  3. Ég er ofurdugleg móðir ungrar stúlku sem er að byrja borða. Ekki skemmir fyrir þessi dásamlega bók þín sem mun hjálpa okkur við að borða heilsusamlegra. Takk fyrir frábæra síðu. kv Svanhvít Elva

    SvaraEyða
  4. Ég er ofurdugleg móðir ungrar stúlku sem er að byrja borða. Ekki skemmir fyrir þessi dásamlega bók þín sem mun hjálpa okkur við að borða heilsusamlegra. Takk fyrir frábæra síðu. kv Svanhvít Elva

    SvaraEyða
  5. Eins lettur leikur og þetta hljomar þa var maður nu svolitla stund að akveða hvað maður ætti að skrifa her.. en mig langar svo meega mikið að vinna þetta og verð þvi að vera með :). Mer finnst eg frabær eiginkona og goð moðir. Maðurinn minn er með glutenoþol og legg eg mig mikið fram við það að halda heimilinu glutenlausu og elda og baka hvað sem er fyrir hann glutenlaust :)

    SvaraEyða
  6. Þetta eru nú þvílíku guðdómlegu verðlaunin! Ég er einmitt að byrja í ræktinni aftur eftir 2 mánaða hlé og í dag fannst mér ég því dugleg að fara í fjarþjálfun og gera EITTHVAÐ. Svo að já dugleg, jákvæð og drífandi er ég..í dag allavega ;) Jú ok og flesta aðra daga..takk fyrir frábæra FB síðu og núna verðandi magnaða heimasíðu..já og svo snappið ;)

    SvaraEyða
  7. Maren Rannveig Birgirsdóttir15. febrúar 2016 kl. 21:29

    dugleg og áhugasöm um allt heilsutengt, þessi flotta bók myndi hjálpa mikið til að bæta og breyta mataræðinu til hins betra fyrir alla fjölskylduna :)

    SvaraEyða
  8. Svör
    1. Hæ, mátt endilega setja nafnið þitt hér að neðan :)

      Eyða
  9. Jà takk svo mikid :) Èg à thetta svo mikid skilid tví èg stend mig svo vel í móduhlutverkinu og fl. Í lífinu <3 Hlakka til ad lesa bókina thína :)

    SvaraEyða
  10. Jà takk svo mikid :) Èg à thetta svo mikid skilid tví èg stend mig svo vel í móduhlutverkinu og fl. Í lífinu <3 Hlakka til ad lesa bókina thína :)

    SvaraEyða
  11. Hlín Ólafsdóttir15. febrúar 2016 kl. 21:48

    Ég er að æfa mig í að vera mitt eigið uppáhald, og hef fundið út að ég er bara ansi mögnuð!

    SvaraEyða
  12. Sunna K. Jónsdóttir15. febrúar 2016 kl. 22:01

    Þrautseigja og jákvæðri eru eiginleikar sem þarf að hafa þegar frumburðurinn greinist með óþol og ofnæmi og maður sjálfur fljótlega á eftir.. ég bý yfir þessum tveim eiginleikum ! ;)

    SvaraEyða
  13. Mer finnst eg klárlega eiga skilið að vinna þennan pakka. Ef eg ætti nu að skrifa allt það frábæra sem eg hef um sjálfan mig að segja kæmist eg ekki að sofa i kvöld.
    En svo eg skelli nú einhverju her inn þa er eg ótrúlega dugleg að mæta i ræktina klukkan 5.45 a morgnanna enda með besta æfingafelagann og finnst ekki hægt að byrja morgnanna betur.

    Eg er mjög dugleg að tileinka mer nýja siði og er ætlunin að verða loks glúten frí með von um að heilsan verði betri. Þessi pakki myndi klárlega hjálpa til með það.

    Og gvuð hvað mig langar að smakka próteinið frá lean body... Er hægt að kaupa litinn prufupakka?

    Takk fyrir frábæran leik
    Jenný Ósk

    SvaraEyða
  14. Frábær leikur fyrir frábært fólk eins og mig og fleiri ;) tel mig eiga svo sannarlega skilið svona flottan pakka þar sem ég er búin að vera að taka til í sálinni og í öllu matarræði og ég á bara skilið að vera sú besta hehe ;) Langar alveg sjúklega mikið í þetta prótein og allt hitt líka ;)

    Takk fyrir, Ingveldur Hera

    SvaraEyða
  15. Ég er bara stolt af sjálfri mér að vera byrjuð á þessu dásamlega verkefni að vera glútenlaus :)

    SvaraEyða
  16. Ég er bjartsýn og góð móðir :) já takk

    Elín Vala Arnórsdóttir
    elinvala90@gmail.com

    SvaraEyða
  17. Vá það eru engir smá vinningar! Ég er búin að gæla við glútenfrítt fæði fyrir dóttur mína, þar sem hún þolir ekki allan mat, en mikla það alltaf fyrir mér. Ég er þolinmóð og jákvæð svo ég skil ekki alveg af hverju ég mikla þetta fyrir mér :)

    SvaraEyða
  18. Hæhæ! Þetta eru allt frábærar vörur og mig langar ótrúlegar mikið í þær! Ég er með glútenóþol og hef lengi langað í matreiðslubókina auk þess prófa þessa hárlínu. Ég væri rosalega glöð ef ég myndi vinna.
    Ég á mikið skilið að vinna þennan leik þar sem ég er mjög dugleg.

    SvaraEyða
  19. Ég er ótrúlega fyndin og er loksins aftur byrjuð að vera dugleg að vinna í sjálfri mér �� væri ekki leiðinlegt að vinna svona flottan glaðning!

    SvaraEyða
  20. Mér langar að koma á framfæri hvað þú ert að gera svakalega góða hluti. Síðan þín er búin að hjálpa mér rosalega mikið að skilja hvað glúten er og að einfalda hlutina.
    En ég er ótrúlega ánægð með sjálfa mig eftir að ég tók glúten alveg út og líður dásamlega. Þetta væru frábær verðlaun fyrir mig, því maður verður að muna að verðlauna sjálfan sig fyrir góðan árangur :)

    SvaraEyða
  21. Ég hreinlega elska bloggið þitt, hefur gefið mér mikið. Ég er ein af þessum frábæru sem er með glútein óþol/ofnæmi er með þurk í andliti og sviða og er bara nýlega ( eftir lestur á blogginu þínu ) búin að átta mig á afhverju ;)

    Þessi pakki gæfi mér svo mikið, og það sem ég væri til í að prófa glúten fríar hár og húð vörur ;)

    allag79@live.com

    SvaraEyða
  22. Ég er góð mamma, traust vinkona og ég er að reyna vera besta útgáfan af sjálfri mér :)

    SvaraEyða
  23. Glæsileg verðlaun. Ég væri mikið til í að vinna þennan pakka. Ég ákvað á nýja árinu að reyna að bæta sjálfa mig, og með jákvæðu hugarfari að vopni mun það takast :)
    Ég er því rosalega jákvæð og reyni að gleðjast yfir öllu og þá sérstaklega litlu hlutunum sem vilja stundum gleymast :) Ég er líka ákveðin og sterk og læt engin veikindi eða neitt annað segja mér að ég geti ekki eitthvað ;)




    SvaraEyða
  24. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  25. Já takk mig langar rosalega mikið til þess að taka bæði til í mataræðinu og sjá hvort mér fari ekki að líða betur, eins er mjög freistandi að prófa nýtt á húðina og hárið ... krossa fingur

    SvaraEyða
  26. Halló!
    Ég er bara ósköp venjuleg kona að berjast við spikið og reyna að láta mér þykja vænt um sjálfa mig. Væri mikið til í að eignast þennan flotta pakka :)

    SvaraEyða
  27. Já takk. Mikið vildi ég fá þetta. Ég stollt mamma og bráðum amma. Alltaf bjartsýn og þakklát fyrir lífið og tilveruna. Mér finnst bókin þín afskaplega spennandi.

    SvaraEyða
  28. Ég er jákvæð, dugleg og hjálpsöm! :)
    Dóttir mín kvartar oft um í maganum og langar mig mikið að prófa að taka út glútein í einhvern tíma og athuga hvort hún verði betri!

    SvaraEyða
  29. Ég er jákvæð og lífsglöð og reyni að bæta sjálfa mig á hverjum degi. :)

    SvaraEyða
  30. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  31. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  32. Ég er nýlega búin að taka út allt glútein og finn ég að mér líður mikið betur og væri því mjög svo til í þessa vinninga :) Ég er nemi í fjarnámi í HÍ, útskrifast vonandi í vor og er ég ótrúlega ánægð með mig að vera komin svona langt þrátt fyrir kvíðaröskun og félagsfælni þar sem hver dagur getur verið ofsalega erfiður. Líkamsræktin og hollt mataræði er það sem virkar best fyrir mig. :)

    SvaraEyða
  33. Þetta eru svo mikið æðislegir og fallegir vinningar og allt sem mig hefur langað til að prófa.
    Lífið er ekki alltaf auðvelt og hef ég því svolítið bara legið í nokkurskonar dvala síðustu mánuði hvað mig sjálfa varðar,og einbeitt mér bara að því að vera einstæð móðir krefjandi drengs sem er jafnframt svo yndislegur og skemmtilegur. En nú hef ég fengið nóg af því að láta mig sitja á hakanum og ætla að koma mér í betra líkamlegt og ekki síður andlegt form og myndu þessir frábæru vinningar hjálpa að starta því. Finnst ég dugleg að koma mér af stað og eiga skilið allt það góða.��
    Ást og friður ��

    SvaraEyða
  34. Ég er góður kennari, góð vinkona og ofboðslega skemmtileg og fyndin.
    Google kallar mig Dusdus sé ég og ég get ekki breytt því - Súsanna Finnbogadóttir

    SvaraEyða
  35. Ég er hress og jákvæð ung kona sem hefur mætt ýmsu á lífsleiðinni. Þessa dagana er ég rosalega hamingjusöm þar sem orkan er að aukast hjá mér eftir ýmislegt sem hefur haldið heilsunni niðri, þar á meðal glútenóþol. En lífið er dásamlegt og er bara upp á við :o)

    SvaraEyða
  36. Ég er umhyggjusöm, sterk, dugleg og margt fleira. - Brynhildur Dóra Borgarsdóttir

    SvaraEyða
  37. Ég er hress og glöð, bý úti á landi. Að taka glútein úr matnum er eitt það besta sem ég hef gert. Öllum á heimilinu líður betur. Ég yrði sælust ef ég ynni.

    SvaraEyða
  38. Ég er móðir drengs með glútenofnæmi og er mjög dugleg að elda og baka fyrir hann ob sjá til þess að hann fái nánast allt sem hinir krakkar borða. Ég er samviskusömu, góður vinur góð mamma.

    SvaraEyða
  39. Ég er móðir drengs með glútenofnæmi og er mjög dugleg að elda og baka fyrir hann ob sjá til þess að hann fái nánast allt sem hinir krakkar borða. Ég er samviskusömu, góður vinur góð mamma.

    SvaraEyða
  40. Ég greindist með glútenofnæmi í fyrrahaust og er búin að vera dugleg að prófa mig áfram síðan þá. Það væri gaman að fá að prófa þessar vörur :) Ég reyni að sjá það jákvæða í öllu og öllum!

    SvaraEyða
  41. Eg hef staðið mig frabærlega vel undanfarin ar að bæta lifstilinn minn og stefni að gera enn betur. Eg er almennt jakvæð og reyni að sja það besta i öllum. Til hamingju með bokina sem er virkilega spennandi. Kv Unnur Guðjonsdottir unnurgud@mmedia.is

    SvaraEyða
  42. Frábær síða og geggjaðar vörur ��
    Ég er traust, heiðarleg, mjög samviskusöm, dugleg, algjörlega óeigingjörn og frábær ❤❤

    SvaraEyða
  43. Ég bað um bókina þína í jólagjöf og fékk :) ég hef fundið að besta leiðin til að lifa heilsusamlega er að umvefja sig þess konar hlutum og fólki sem er alltaf til í að bæta sig. Best finnst mér að mæta á morgnanna í ræktina, sem ég hef verið mjög dugleg að gera og þá geng ég fílelfd inn í daginn!

    SvaraEyða
  44. Hmm jákvætt um sjálfa mig... er búin að þurfa að hugsa svolítið um þetta.
    Ég er trú og traust mínu fólki og geri allt fyrir það.
    Mig langar að þakka þér fyrir að hafa þennan vinkil á þessum leik :)
    Ég er stöðugt að berjast við sjálfshatur, tala ljótt við sjálfa mig og hugsa og þessar leiðindarhugsanir um sjálfa mig eru klárlega eitt að mínum stóru verkefnum.
    Þegar ég mun líta yfir árið 2016 og ÆTLA ég að vera komin á betri stað og farin að elska sjálfa mig <3

    SvaraEyða
  45. Ég er með eina fullorðna stelpu sem ég er ótrúlega glöð með svo ég er dugleg að baka og elda glutenfrítt fyrir hana langar svo að henni liði vel.

    SvaraEyða
  46. Nanna Birta Pétursdóttir17. febrúar 2016 kl. 02:35

    Ég er með gott hjarta og mér finnst yndislegt að geta hjálpað og glatt aðra.Þarf samt að passa að setja mig sjálfa oftar í 1.sæti :)

    SvaraEyða
  47. Sæl ohh ég væri svo sannarlega til í þetta ég er búin að vita það lengi að ég sé með glútenóþol en hef aldrei tekið það neitt alvarlega nema svona öðru hvoru og gef bara skít í það hvað mér lìður miklu betur án þess en ì þetta skiptið ákvað ég að setja mig í forgang og taka allt glúten út matarræðinu mínu því að eins falleg og góðhjörtuð sem að ég get verið við aðra þá langar mig líka að líða vel að innann :) ég vona að þetta sé nóg því ég er því miður ekki nógu góð að segja eitthvað fallegt um sjálfan mig og vera til staðar fyrir sjálfan mig það eru allir aðrir sem að hafa forgang ♡♡
    Kveðja Bylgja Ösp

    SvaraEyða
  48. Ég er hress og kátur glútenóþolspési:)

    SvaraEyða
  49. Ég er hress og kátur glútenóþolspési:)

    SvaraEyða
  50. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  51. Já takk
    Það væri æðislegt að fá svona glaðning, þegar maður er að reyna að taka sig sjálfa loksins í gegn, líkamlega og andlega ;)

    SvaraEyða
  52. Já takk, þetta er flottur pakki :) Gott til að koma sér af stað og góð hvatning!

    SvaraEyða
  53. Ég væri klikkað til í að vinna þennan pakka afþví ég er hörkudugleg, fyndin og líka svona ótrúlega skemmtileg :) þetta væri klikkuð byrjun þar sem ég er nýgreind með glúteinóþol og það er svoo gaman að skoða snappið þitt! :D

    - Valdís Hrönn

    SvaraEyða
  54. Ég er fyndin og finnst gaman að fíflast til að láta aðra hlægja. Ég elska að dekra við fjölskylduna mína og myndi vilja deila þessum vinning á milli bestu mömmu minnar og yndislegu tengdamömmu minnar en þær eru báðar með Gluten óþol, svo ekki veitir af :)


    - Marta Kristín Jónsdóttir

    SvaraEyða

Blog Design by Get Polished