sunnudagur, 5. maí 2013

Brownís og hollt meðlæti !

Ég elska gott salat með matnum !

Þetta salat er mega einfalt og innhélt,

epli - avacado - mango - salat - papriku - gúrku - og tómata on the side þar sem ég er með ofnæmi fyrir þeim.

Brownísið er MEGA gott og mæli ég með því :)
Það er klesst eins og það á að vera en samt flöffí og gott - ekki klesst og vont eins og gerist með glútenlausa hveitið sem ég hef verið að nota - ætla samt að prufa að nota AP hveitiið frá Bobs Red Mills :)

þú þurftir að bæta í vanillu - ég setti vanillusykur frá pottagöldrum - 1 egg - og bráðið smjör eða olíu - sniðugt að nota kókosolíu eða þá olíu sem þér finnst góð og vatni.

ég bar það svo fram með ís !

læt ykkur svo vita hvernig það kemur út að búa til sína eigin með AP hveitinu :)


Saltatið og brownísið !

Engin ummæli :

Skrifa ummæli

Blog Design by Get Polished