Glútenfrí Jól

Bókin Glútenfrí jól er 43 bls jóla uppskriftarbók í samstarfi við Játs.
Dæmi um uppskriftir í bókinni,
laufabrauð, heitt súkkulaði, snjókúlur, vanillukökur, sörur, jólabrauðbollur, ís, lakkrístoppar og margt fleira.
Einnig er æðislegt aðventu dagatal sem hjálpar þér að hugsa betur um sjálfa/n þig og aðra. Jólamerkiðimar sem þú getur prentað út og falleg jólamynd sem þú getur litað.

Höfundar: Þórunn Eva Guðbjargar Thapa & Ásta Þóris eigandi síðurnnar Játs

Hægt er að versla bókina með því að senda mér póst á thorunnevat@gmail.com




Engin ummæli :

Skrifa ummæli

Blog Design by Get Polished