Marengstopparnir eru alltaf sígildir - gaman að bera þá fram í veislum í svoa litum ...
Uppskrift
250 gr sykur
4 eggjahvítur
þeyta mjög vel
bæta útí matarlit og hræra varlega .
bættu svo útí þá nammi að eigin vali - sjúklega gott að setja nammi í þá :)
ég bakaði þessa á blæstri á 120 ca í 30 mínútur (fer svolítið eftir ofnum)
hafðu það allskonar því þá er svo gaman að bera þá fram - pínu svona óvissa hvað fær maður næst :)
Engin ummæli :
Skrifa ummæli