sunnudagur, 21. júlí 2013

Marengstoppar - skemmtilega flottir !

Marengstopparnir eru alltaf sígildir - gaman að bera þá fram í veislum í svoa litum ...

Uppskrift

250 gr sykur
4 eggjahvítur

þeyta mjög vel
bæta útí matarlit og hræra varlega .
bættu svo útí þá nammi að eigin vali - sjúklega gott að setja nammi í þá :)

ég bakaði þessa á blæstri á 120 ca í 30 mínútur (fer svolítið eftir ofnum)

hafðu það allskonar því þá er svo gaman að bera þá fram - pínu svona óvissa hvað fær maður næst :)

endilega skelltu í nokkra liti - nota gel liti sem fást t.d í allt í köku...

- Þórunn Eva -


                                                             

Engin ummæli :

Skrifa ummæli

Blog Design by Get Polished