miðvikudagur, 9. nóvember 2016

-JÓLADAGATAL - GLÚTENFRÍTT, MJÓLKURLAUST & VEGAN-

Ég er svoooo mikið jólabarn, ég er svooo spennt fyrir jólaundirbúningnum og er hann eiginlega mest uppáhalds því þá getur maður búið til sínar eigin hefðir og haft það notalegt.

Jóladagatal er líka pínu mikið uppáhalds hjá mér því það er eitthvað svo kósý við að vakna spennt, græja sig til og næla sér í einn mola áður en maður fer út í daginn.

Núna getum við notið þess líka því það er til glútenfrítt jóladagatal sem er einnig mjólkurfrítt og vegan. Ég er að elska þetta. Ég er sko komin með eitt á óskalistann minn. Heilsuhúsið er með þessi dagatöl og mæli ég með að þið nælið ykkur í. Þið verðið ekki vonsvikin.




TRYGGÐU ÞÉR EINTAK OG KAUPTU NÚNA. TAKMARKAÐ MAGN - DAGATALIÐ KEMUR TIL LANDSINS 22. NÓVEMBER CA OG BÍÐUR EFTIR ÞVÍ AÐ VERA SENT HEIM TIL ÞÍN.

Til að vita meira um dagatalið og panta þér eins og eitt stk smellir þú HÉR.
Njóttu dagatalsins <3


Engin ummæli :

Skrifa ummæli

Blog Design by Get Polished