Ef þú ert að flýta þér eða ekki alveg að nenna að skella í brauð frá grunni er þetta hafrabrauð frá TORO algjör snilld :)
Ég setti það í eldfast mót og stakk ofan í það sólþurkuðum tómutum og setti einnig gróft salt yfir, oreganó frá pottagöldrum og OST ..
það er líka rosa gott að setja pestó útí brauðið meðan þú ert að búa það til ..
einnig er gott að setja rúsínur og kanil, ítalskt krydd, fræ, eða bara það sem þér dettur í hug :)
njóttu <3
Engin ummæli :
Skrifa ummæli