þriðjudagur, 6. nóvember 2018

guðdómlegur jólaís

Að brasa við að gera jólaísinn er eitt það allraskemmtilegasta sem við fjölskyldan gerum ár hvert. Fyrir 2 árum gaf ég út rafrænt hefti "Glútenfrí Jól" með glútenfríum uppskriftum og sló það rækilega í gegn.

Í heftinu var uppskrift af jólaísnum okkar og hef ég fengið mörg hól fyrir hversu einfaldur og fljótlegur hann er en mest fyrir það hversu góður hann er. Það er ótrúlega gaman að leika sér með uppskriftina en ég ætla að gefa ykkur grunn uppskriftina sem þið getið svo leikið ykkur með.

Þessi grunnuppskrift er skotheld, ég lofa. Ég set toblerone, daim og í raun bara það sem mér dettur í hug útí ísinn í það og það skiptið. Hægt að kaupa allskonar sýróp orðið og VÁ hvað ég verð spennt bara að hugsa um hvað verður í krukkunum í ár. 

Lakkrís kúlurnar fást í Epal og mæli ég 100000% með þeim. Elska að hafa þær í ísnum mínum og svo í skálum á jólaborðinu. 


Hér kemur svo uppskriftin að jólaísnum:




Það er aldrei að vita nema ég skelli inn fleiri jóla uppskriftum við tækifæri. það má endilega tagga mig á instagram #glutenfrittlif @thorunnevathapa




Engin ummæli :

Skrifa ummæli

Blog Design by Get Polished